Fraktlausnir ehf.

Fraktlausnir bjóða fyrsta flokks þjónustu og sérlausnir.

Fraktlausnir eru mjög öflugir í dreifingu á vörum á höfuðborgarsvæðinu. Við sjáum um vöruhýsingu, gámalosun og heimakstur fyrir flutningsmiðlanir og önnur fyrirtæki. Auk þess sinnir fyrirtækið umfangsmiklum vöruflutningum daglega til og frá Flúðum og Keflavík auk reglulegra ferða á Norðurlandið og Austfirði. Við höfum mikið úrval af tækjum, til dæmis sendibíla í öllum stærðum, gámalyftur, lengjanlega flatvagna, frystivagna með heilopnun, bílaflutningavagn, vélavagna, walking-floor vagn og erum mikið í gámaflutningum.
Image